Fjáröflun

Sala dagbóka

Ár hvert selur Fjóla dagbækur til að fjármagna starfsemi sína. Öflun - Markaðsráð sér um sölu til fyrirtækja í gegnum síma, annast pökkun og sendingar.  síminn hjá Markaðsráði er 5300800.  Dagbók fyrir 2015 er nú í sölu og kostar bók af stærðinni A-4 4900 krónur. 

Styrkur frá velferðarráðuneyti

Árlegir verkefnastyrkir

Styrkur frá ÖBÍ 

Fjóla er aðili að ÖBÍ og sækir um rekstrarstyrk og verkefnastyrk árlega

Styrkur frá Sorpu

Í ár fengum við myndarlegan styrk frá Góða hirðinum til að kaupa fullkomið stækkunartæki á skrifstofuna.