Þátttaka í stefnumótun

Einn mikilvægur þáttur í starfsemi Fjólu er að vera þátttakendur í stefnumótun í þjónustu við félagsmenn. 

Nýleg dæmi eru:

Verkefnasjórn 1 um málefni heyrnarlausra, heyrnarskertra og dauflbindra einstaklinga

Skýrslan heitir:

Þjónusta til framtíðar
Skipan þjónustu við heyrnarlausa,
heyrnarskerta og daufblinda einstaklinga
Mennta- og menningaramálaráðuneytið 2011

nálgast má niðurstöður þeirrar skýrslu á slóðinni  brunnur.stjr.is/mrn/.../þjon_heyrnarl_daufbl_einstaklinga_2012.pdf

Verkefnstjórn 2 

Byggir á vinnu úr fyrri skýrslu. Um er að ræða framkvæmdaátlun til 2020.  Vinnu er lokið en niðurstöður hafa ekki verið birtar opinberleg.