Samþætt sjón- og heyrnarskerðing

Samþætt sjón- og heyrnarskerðing er sérstök fötlun. Hún hefur víðtæk áhrif á einstaklinga sem hana hafa og aðstandendur þeirra. Með aðlögun umhverfis, góðum hjálpartækum og viðeigandi aðstoð er hægt að koma til móts við þarfir einstaklinga og tryggja aðgengi að samfélaginu. 

Fræðsla, fræðsla og meiri fræðsla er lykillinn að skilningi og réttum lausnum

Hér ætlum við að setja inn efni sem stuðlar að aukinni þekkingu um samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.