Góð ráð í samskiptum

Góð ráð frá félögum Fjólu varðandi veisluhöld

Við sætaval finnst mörgum gott að hafa bak við vegg

Koma snemma svo allir sem koma inn heilsi þér þegar þeir koma

Biðja fólk að hafa dúk á borðum. Þá glamrar minna í hnífapörum

Draga úr umhverfishávaða eins og tónlist

Biðja fólk að tala eitt í einu ef hægt er að koma því við

Reyna að koma sér fyrir í sjónvarpsherbergi eða þar sem hægt er að ræða við einn eða tvo aðila í rólegheitum