Signwiki orðabók

Signwiki er táknmálsorðabók og tánmálsbrunnur.  Um er að ræða verkefni á vegum Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH). Þar  er aðgangur að íslenskri táknmálsorðabók, kennsluefni, æfingum og fræðsluefni. Notendur geta einnig lagt til efni og tákn og breytt og bætt það sem aðrir hafa gert.

SignWiki er ætlað til upplýsinga og fræðslu. Vefurinn er bæði fyrir farsíma og sjaldtölvur. Og á heimsíðunni signwiki.is er að finna kynningarmyndband um notkun þess.

Ef valið er kennsluefni er að finna safn af snertitáknum (haptísk tákn)  Valið er samskipti með snertingu

Snertitákn nýtast  mjög vel fyrir fólk með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.

Samskipti með snertitáknmáli