Námskeið á vorönn 2015

Námskeiðsbæklingur Nordens Walferdsenter fyrir vorönn 2015 er kominn út.

Námskeið 255 Sjaldgæfar greiningar verður haldinn 24. - 27. febrúar 2015
Námskeið 256 Rágjafarfundur og aðrir áhugasamir 14. - 16. apríl 2015
Námskeið 257 List, fagurfræði og samvera - list sem upplifun 6. - 8. apríl 2015

Allar nánari upplýsingar er að finna hér á heimasíðu norrænu velferðarmiðstöðvarinnar


Til baka