Velkomin/n á heimasíðu Fjólu!

Hér getur þú fundið upplýsingar um félagið, fræðst um samþætta sjón - og heyrnarskerðingu og fundið út hvaða þjónusta er í boði. Auk þess eru margar áhugaverðar greinar í boði og einnig tenglar við aðrar heimasíður.

Félagið var stofnað árið 1994 en hét þá Daufblindrafélag Íslands. Hlutverk félagsins er að gæta menningar og hagsmuna fólks með samþætta sjón-og heyrnarskerðingu. Skrifstofan hefur aðsetur í Hamrahlíð 17. 105 Reykjavík, og er opin mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga milli klukkan 10:00 og 12:00. Ef þú hefur áhuga á að hafa samband við okkur sendu þá póst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringdu í síma 5536611 á skrifstofutíma.

Aðalfjáröflun félagsins er sala dagbóka og fer sú sala fram á haustin fram til áramóta. Fyrirtækið Markaðsráð sér um sölu til fyrirtækja um land allt. Síminn hjá Markaðsráði er 5300800.

Fjölmargir aðila hafa styrk félagið í gegnum tíðina. Kunnum við þeim bestu þakkir.

Reiknisnúmer félagsins er 701 26 357 og kennitala 5703940 2159


Til baka