Aðalfundarboð

Fjóla, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu heldur aðalfund sinn 2. apríl 2016 í sal Blindrafélagsins Hamrahlíð 17. Fundurinn hefst kl. 15:30. Samkvæmt lögum félagsins er dagskrá eftirfarandi 


a. Formaður félagsins setur fundinn

b. Kosning fundarstjóra

c. Kosning ritara

d.  Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og borin upp til samþykktar

d.    Formaður flytur skýrslu stjórnar

e.    Ársreikningur félagsins, fyrir síðasta ár, áritaður af löggiltum endurskoðanda, kynntur og lagður fram til samþykktar

f.     Ákveðið félagsgjald og gjalddagi þess

g.    Kosning formanns og annarra stjórnarmanna auk tveggja skoðunarmanna reikninga

h.    Lagabreytingar

i.      Önnur mál

j.      Fundarslit

Að þessu sinni er kosið um formann, tvo aðalstjórnarmenn og einn varastjórnarmann.

Fyrir hönd stjórnar
Friðjón Erlendsson 


Til baka