Döff og atvinnumarkaðurinn - Málþing

Salurinn, Kópavogur
Málþingið er í boði Félags heyrnarlausra
Málþingstjóri Gunnar Snær Jónsson

Dagskrá

9:00 Húsið opnar
9:05 Félag heyrnarlausra, Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður
9:10 Vinnumálastofnun, Elísabet Guttormsdóttir: ,, Atvinna með stuðningi“
9:20 Laila Margrét Arnþórsdóttir: „Atvinna Döff á Íslandi 2000-2013“
9:35 Haukur Vilhjalmsson and Trausti Jóhannesson: „Reynsla Táknsmiðjunnar“
10:00 Mette Bertelsen: „Entreprenurship and Innovation for Deaf People“
10:30 Kaffipása
10.45 Börje Hanhikoski: „Employment Situation in Finland“
11:15 Michael Olsen: „Challenges and Barriers Deaf People Face When Entering Labour Market“


Til baka